
©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith

©Mike Smith
Ný uppfærsla Kammeróperunnar á ævintýraóperunni Hans og Gréta eftir E. Humperdinck var frumflutt í nýrri íslenskri þýðingu Bjarna Thors Kristinssonar og leikstjórn Guðmundar Felixsonar í Tjarnarbíó í desember 2023. Eva Björg Harðardóttir hannaði leikmynd og sá um búninga, Friðþjófur Þorsteinsson hannaði ljós og Gísli Jóhann Grétarsson var tónlistarstjóri sýningarinnar. Óperan Hans og Gréta eftir E. Humperdinck er byggð á hinu fræga ævintýri Grimmsbræðra um systkinin Hans og Grétu. Þau búa ásamt föður sínum og stjúpmóður í skóginum en eru hrakin þaðan af stjúpmóðurinni og týnast í skóginum. Þau lenda í hremmingum slóttugrar nornar sem tælir þau með sælgæti. Að lokum ná systkinin í sameiningu að komast undan norninni og finna leiðina heim á ný. Sýningin dregur áhorfendur inn í töfrandi og spennandi ævintýraheim og er dúndur skemmtun fyrir börn sem fullorðna. Kammeróperan stefnir á aukasýningar fyrir jólin 2025.
Listrænt teymi
-
LEIKSTJÓRI
Guðmundur Felixson
-
TÓNLISTARSTJÓRI
Gísli Jóhann Grétarsson
-
BÚNINGA- OG LEIKMYNDAHÖNNUÐUR
Eva Björg Harðardóttir
-
LJÓSAHÖNNUÐUR
Friðþjófur Þorsteinsson
-
ÞÝÐANDI
Bjarni Thor Kristinsson
Söngvarar
-
GRÉTA
Jóna G. Kolbrúnardóttir
-
HANS
Kristín Sveinsdóttir
-
NORNIN
Eggert Reginn Kjartansson
-
MAMMAN
Hildigunnur Einarsdóttir
-
ÓLI LOKBRÁ
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
-
PABBINN
Áslákur Ingvarsson
Hljómsveit
-
PÍANÓ/ÆFINGAPÍANISTI
Eva Þyri Hilmarsdóttir
-
VÍÓLA
Anna Elísabet Sigurðardóttir
-
SELLÓ
Steiney Sigurðardóttir
-
KLARINETT
Baldvin Ingvar Tryggvason
-
HORN
Emil Friðfinnsson
-
COACH OG ÆFINGAPÍANISTI
Matthildur Anna Gísladóttir