Meistari Mozart – Sönghátíð í Hafnarborg
Jun
16

Meistari Mozart – Sönghátíð í Hafnarborg

Hin árlega Sönghátíð í Hafnarborg fer fram dagana 15. – 30. júní 2024 undir heitinu Dýpsta sæla og sorgin þunga, sem vísar í tilfinningaþrungið ljóð Ólafar frá Hlöðum.

Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttir mezzósópran, Eggert Reginn Kjartansson tenór, Unnsteinn Árnason bassi og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari í
Kammeróperunni flytja aríur og samsöngsatriði úr ólíkum óperum eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.

View Event →
Sígildir Sunnudagar - Ástarsöngvaveisla
Apr
21
to Jun 21

Sígildir Sunnudagar - Ástarsöngvaveisla

Kammerkvartettinn ásamt píanódúói bjóða til ástarsöngvaveislu! Fluttir verða tveir ljóðaflokkar, Spænskir ástarsöngvar op. 138 eftir Robert Schumann og Ástarsöngva-valsar op. 52 eftir Johannes Brahms, sem byggjast báðir á þjóðlagatextum um ástina, auk Mynda að austan eftir R. Schumann fyrir fjórhent píanó sem er innblásið af arabískum ljóðatextum og passar því einkar vel inn í þessa ljóðadagskrá.

Flytjendur:
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran
Kristín Sveinsdóttir mezzósópran
Eggert Reginn Kjartansson tenór
Unnsteinn Árnason bassi
Paulina Maslanka píanó
Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanó

View Event →
Hans og Gréta - 4. Sýning
Dec
9

Hans og Gréta - 4. Sýning

Frumsýnt í desember

Kveiktu á ímyndunarafli barnsins þíns og undrun með dáleiðandi óperuævintýri! "Hans og Gréta" lifna við í töfrandi uppsetningu sem er sniðin fyrir unga áhorfendur. Þessi sígilda saga er hér sköpuð með heillandi tónlist sem fléttar saman tilfinningum og spennu og fylgir óhræddum systkinum þegar þau villast í dularfullum skógi og þurfa að takast á við þær vættir sem þar leynast.

Með melódískri frásögn og kraftmiklum flutningi opnar þessi ópera dyrnar að töfrum tónlistar og leikhúss fyrir börn á öllum aldri, leikhúsupplifun sem mun skapa dýrmætar minningar og rækta ævilangt þakklæti fyrir listum.

Ekki missa af þessu tækifæri til að kynna barnið þitt fyrir óperuheiminum með „Hans og Grétu“ - óvenjulegt menningarferðalag sem mun láta það syngja af gleði!

Sýnt að degi til um helgar í desember.

View Event →
Hans og Gréta - 3. Sýning
Dec
9

Hans og Gréta - 3. Sýning

Frumsýnt í desember

Kveiktu á ímyndunarafli barnsins þíns og undrun með dáleiðandi óperuævintýri! "Hans og Gréta" lifna við í töfrandi uppsetningu sem er sniðin fyrir unga áhorfendur. Þessi sígilda saga er hér sköpuð með heillandi tónlist sem fléttar saman tilfinningum og spennu og fylgir óhræddum systkinum þegar þau villast í dularfullum skógi og þurfa að takast á við þær vættir sem þar leynast.

Með melódískri frásögn og kraftmiklum flutningi opnar þessi ópera dyrnar að töfrum tónlistar og leikhúss fyrir börn á öllum aldri, leikhúsupplifun sem mun skapa dýrmætar minningar og rækta ævilangt þakklæti fyrir listum.

Ekki missa af þessu tækifæri til að kynna barnið þitt fyrir óperuheiminum með „Hans og Grétu“ - óvenjulegt menningarferðalag sem mun láta það syngja af gleði!

Sýnt að degi til um helgar í desember.

View Event →
Hans og Gréta - 2. Sýning
Dec
2

Hans og Gréta - 2. Sýning

Frumsýnt í desember

Kveiktu á ímyndunarafli barnsins þíns og undrun með dáleiðandi óperuævintýri! "Hans og Gréta" lifna við í töfrandi uppsetningu sem er sniðin fyrir unga áhorfendur. Þessi sígilda saga er hér sköpuð með heillandi tónlist sem fléttar saman tilfinningum og spennu og fylgir óhræddum systkinum þegar þau villast í dularfullum skógi og þurfa að takast á við þær vættir sem þar leynast.

Með melódískri frásögn og kraftmiklum flutningi opnar þessi ópera dyrnar að töfrum tónlistar og leikhúss fyrir börn á öllum aldri, leikhúsupplifun sem mun skapa dýrmætar minningar og rækta ævilangt þakklæti fyrir listum.

Ekki missa af þessu tækifæri til að kynna barnið þitt fyrir óperuheiminum með „Hans og Grétu“ - óvenjulegt menningarferðalag sem mun láta það syngja af gleði!

Sýnt að degi til um helgar í desember.

View Event →
Hans og Gréta - Frumsýning
Dec
2

Hans og Gréta - Frumsýning

Frumsýnt í desember

Kveiktu á ímyndunarafli barnsins þíns og undrun með dáleiðandi óperuævintýri! "Hans og Gréta" lifna við í töfrandi uppsetningu sem er sniðin fyrir unga áhorfendur. Þessi sígilda saga er hér sköpuð með heillandi tónlist sem fléttar saman tilfinningum og spennu og fylgir óhræddum systkinum þegar þau villast í dularfullum skógi og þurfa að takast á við þær vættir sem þar leynast.

Með melódískri frásögn og kraftmiklum flutningi opnar þessi ópera dyrnar að töfrum tónlistar og leikhúss fyrir börn á öllum aldri, leikhúsupplifun sem mun skapa dýrmætar minningar og rækta ævilangt þakklæti fyrir listum.

Ekki missa af þessu tækifæri til að kynna barnið þitt fyrir óperuheiminum með „Hans og Grétu“ - óvenjulegt menningarferðalag sem mun láta það syngja af gleði!

Sýnt að degi til um helgar í desember.

View Event →
Vinakvartettinn: Endurreisn og samtíminn
Jul
3

Vinakvartettinn: Endurreisn og samtíminn

Vinakvartettinn er nýlega stofnaður klassískur söngkvartett af fjórum vinum, Eggert R. Kjartansson tenór, Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttir mezzósópran og Unnsteinn Árnason bassi, sem stunduðu saman nám í Vínarborg. Vegna fjarveru Unnsteins mun Pétur Oddbergur Heimisson syngja með kvartettnum að þessu tilefni. Á tónleikunum flytur kvartettinn íslensk samtímaverk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Helga Rafn Ingvarsson ásamt sálmum og þjóðvísum í útsetningum Hildigunnar Rúnarsdóttur og Báru Grímsdóttur. Einnig munum við flytja Madrígala frá endurreisnatímanum. Tónlistin verður öll flutt án hljóðfæraleiks og fá því áheyrendur að hlýða á þessar ólíku raddir fléttast saman í hlýjan samhljóm í Skálholtskirkju. Vinakvartettinn er nýlega stofnaður klassískur söngkvartett af fjórum vinum, Eggert R. Kjartansson tenór, Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttir mezzósópran og Unnsteinn Árnason bassi, sem stunduðu saman nám í Vínarborg. Vegna fjarveru Unnsteins mun Pétur Oddbergur Heimisson syngja með kvartettnum að þessu tilefni. Á tónleikunum flytur kvartettinn íslensk samtímaverk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Helga Rafn Ingvarsson ásamt sálmum og þjóðvísum í útsetningum Hildigunnar Rúnarsdóttur og Báru Grímsdóttur. Einnig munum við flytja Madrígala frá endurreisnatímanum. Tónlistin verður öll flutt án hljóðfæraleiks og fá því áheyrendur að hlýða á þessar ólíku raddir fléttast saman í hlýjan samhljóm í Skálholtskirkju.

View Event →
Með hækkandi sól - Sönglög í Sigurjónssafni
Feb
10

Með hækkandi sól - Sönglög í Sigurjónssafni

Um viðburðinn

Nýstofnaður kvartett, Vinakvartettinn, syngur vel valin íslensk og þýsk sönglög. Á dagskránni verða bæði einsöngslög í bland við dúetta og kvartetta. Meðal þeirra verka sem flutt verða eru:

Söngperlur eftir Jórunni Viðar, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns

Spænskur ljóðaleikur (Spanisches Liederspiel, Op. 74) eftir Robert Schumann

Tveir kvartettar, Op. 112, eftir Johannes Brahms

Íslenskir kvartettar, Morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þrjú ljóð fyrir loftslagið eftir Helga R. Ingvarsson

Ekki verður gert hlé á tónleikunum og standa þeir yfir í rúma klukkustund.

Við hlökkum mikið til að sjá ykkur og lýsa upp skammdegið með fallegri lifandi tónlist.

View Event →
Með hækkandi sól - Sönglög í Sigurjónssafni
Feb
9

Með hækkandi sól - Sönglög í Sigurjónssafni

Um viðburðinn

Nýstofnaður kvartett, Vinakvartettinn, syngur vel valin íslensk og þýsk sönglög. Á dagskránni verða bæði einsöngslög í bland við dúetta og kvartetta. Meðal þeirra verka sem flutt verða eru:

Söngperlur eftir Jórunni Viðar, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns

Spænskur ljóðaleikur (Spanisches Liederspiel, Op. 74) eftir Robert Schumann

Tveir kvartettar, Op. 112, eftir Johannes Brahms

Íslenskir kvartettar, Morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þrjú ljóð fyrir loftslagið eftir Helga R. Ingvarsson

Ekki verður gert hlé á tónleikunum og standa þeir yfir í rúma klukkustund.

Við hlökkum mikið til að sjá ykkur og lýsa upp skammdegið með fallegri lifandi tónlist.

View Event →