Vinakvartettinn er nýlega stofnaður klassískur söngkvartett af fjórum vinum, Eggert R. Kjartansson tenór, Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttir mezzósópran og Unnsteinn Árnason bassi, sem stunduðu saman nám í Vínarborg. Vegna fjarveru Unnsteins mun Pétur Oddbergur Heimisson syngja með kvartettnum að þessu tilefni. Á tónleikunum flytur kvartettinn íslensk samtímaverk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Helga Rafn Ingvarsson ásamt sálmum og þjóðvísum í útsetningum Hildigunnar Rúnarsdóttur og Báru Grímsdóttur. Einnig munum við flytja Madrígala frá endurreisnatímanum. Tónlistin verður öll flutt án hljóðfæraleiks og fá því áheyrendur að hlýða á þessar ólíku raddir fléttast saman í hlýjan samhljóm í Skálholtskirkju. Vinakvartettinn er nýlega stofnaður klassískur söngkvartett af fjórum vinum, Eggert R. Kjartansson tenór, Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttir mezzósópran og Unnsteinn Árnason bassi, sem stunduðu saman nám í Vínarborg. Vegna fjarveru Unnsteins mun Pétur Oddbergur Heimisson syngja með kvartettnum að þessu tilefni. Á tónleikunum flytur kvartettinn íslensk samtímaverk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Helga Rafn Ingvarsson ásamt sálmum og þjóðvísum í útsetningum Hildigunnar Rúnarsdóttur og Báru Grímsdóttur. Einnig munum við flytja Madrígala frá endurreisnatímanum. Tónlistin verður öll flutt án hljóðfæraleiks og fá því áheyrendur að hlýða á þessar ólíku raddir fléttast saman í hlýjan samhljóm í Skálholtskirkju.
Back to All Events