Back to All Events

Sígildir Sunnudagar - Ástarsöngvaveisla


Kammerkvartettinn ásamt píanódúói bjóða til ástarsöngvaveislu! Fluttir verða tveir ljóðaflokkar, Spænskir ástarsöngvar op. 138 eftir Robert Schumann og Ástarsöngva-valsar op. 52 eftir Johannes Brahms, sem byggjast báðir á þjóðlagatextum um ástina, auk Mynda að austan eftir R. Schumann fyrir fjórhent píanó sem er innblásið af arabískum ljóðatextum og passar því einkar vel inn í þessa ljóðadagskrá.

Flytjendur:
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran
Kristín Sveinsdóttir mezzósópran
Eggert Reginn Kjartansson tenór
Unnsteinn Árnason bassi
Paulina Maslanka píanó
Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanó

Previous
Previous
December 9

Hans og Gréta - 4. Sýning

Next
Next
June 16

Meistari Mozart – Sönghátíð í Hafnarborg