Back to All Events

Meistari Mozart – Sönghátíð í Hafnarborg

Hin árlega Sönghátíð í Hafnarborg fer fram dagana 15. – 30. júní 2024 undir heitinu Dýpsta sæla og sorgin þunga, sem vísar í tilfinningaþrungið ljóð Ólafar frá Hlöðum.

Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttir mezzósópran, Eggert Reginn Kjartansson tenór, Unnsteinn Árnason bassi og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari í
Kammeróperunni flytja aríur og samsöngsatriði úr ólíkum óperum eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.

Previous
Previous
April 21

Sígildir Sunnudagar - Ástarsöngvaveisla