Guðmundur Felixson
Leikstjóri og sviðshöfundur
Menntun:
2012 - 2015 Listaháskóli Íslands. BA gráða. Sviðslistadeild, Sviðshöfundabraut.
2010 - 2011 Háskóli Íslands. Íslenska. Lauk 65 ECTS einingum.
2006 - 2010 Menntaskólinn í Reykjavík. Málabraut.
Leikhús:
2022 2023 Leikstjóri fjölskyldusýningarinnar Hvíta tígrisdýrið. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í janúar 2023.
2020 - 2021 Höfundur og leikstjóri sketsasýningarinnar Kanarí. Frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum í september 2021.
2019 - 2021 Leikstjóri Götuleikhúss Hins hússins.
2019 og 2021 Listrænn stjórnandi spunaleikhópsins Improv Ísland.
2019 Leikstjóri söngleiksins RENTí uppfærslu Herranætur, Leikfélags MR.
2018 Leikstjóri leikritsins VINIR í uppfærslu Leikfélags Borgarholtsskóla.
2017 - 2018 Leikari og höfundur samsköpunaverksins Fyrirlestur um eitthvað fallegt með leikhópnum Smartílab. Sýnt í Tjarnarbíó.
2017 Leikstjóri leikritsins Like-con 2017 í uppfærslu leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð.
2016 - 2018 Ýmis verkefni hjá Listaháskóla Íslands. M.a. tæknimaður, tæknikennari og þjónustufulltrúi.
2015 Leikstjóri söngleiksins Ástin er diskó, lífið er pönk í uppfærslu Frúardags, leikfélags MR.
2015 Spunaleikari og -kennari hjá Improv Ísland.
2014 Starfsnemi hjá Benedict Andrews í Dutch National Opera í Amsterdam. Aðstoðaði við uppsetningu á óperunni La Bohème.
2014 Höfundur og leikari í sviðslistahópnum Spegilbrot sem frumsýndi samnefnt verk í Tjarnarbíó í apríl.
2007 Götuleikari við Götuleikhús Hins hússins.
2005 Leikhústæknimaður, eltiljósamaður, sviðsmaður í hinum ýmsu uppfærslum í Þjóðleikhúskjallara, Tjarnarbíó, Hörpu og fleiri stöðum.
Sjónvarp og útvarp:
2020 Leikari og höfundur í sketsaþáttunum Kanarí. Sería 1 var frumsýnd á RÚV í janúar 2022 og sería 2 í janúar 2023.
2019 - 2020 Leikstjóri og höfundur sketsaþáttanna VANDRÓ hjá RÚV núll.
2019 Framleiddi hlaðvarpsþáttinn ALLSKYNS hjá RÚV núll.
2018 Leikari og höfundur í sketsaþáttunum Kanarí hjá RÚV núll.
2018 2019 Framleiddi hlaðvarpsþáttinn Veistu hvað? hjá RÚV núll.