Emil Friðfinnsson

Hornleikari

Emil Friðfinnsson nam hornleik við tónlistarskólana á Akureyri og í Reykjavík. Hann stundaði framhaldsnám við Folkwang Hochschule í Essen í Þýskalandi hjá prófessor Hermann Baumann og lauk þar lokaprófi sumarið 1990. Eftir að hafa leikið með hljómsveitum í Þýskalandi um nokkurra ára skeið sneri Emil heim og hefur frá 1994 verið fastráðinn hornleikari við SÍhjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Auk þess spilar Emil reglulega með ýmsun Kammerhópum, s.s CaputCAPUT-hópnum, Kammersveit Reykjavíkur og Kvintett Corretto.

Previous
Previous

Baldvin Ingvar Tryggvason

Next
Next

Matthildur Anna Gísladóttir