Friðþjófur Þorsteinsson

Ljósahönnuður

Fæddur í Reykjavik og alinn upp á Ísafirði. Virkur þátttakandi í skóla- og áhugaleikfélögum og við viðburði á Vestfjörðum. Flutti til Reykjavikur árið 2005 og hóf störf sem ljósamaður, eftir vetursetu í Skálholti. Útskrifaðist frá The Central School of Speech and Drama 2009 (BA) og Central St. Martins College of Art and Design (MA) 2013. Hlaut ETC verlaun samtaka ljósahönnuča (ALPD) fyrir sýninguna Godfather Death á meðan BA námi stóð. Meistaraverkefnið Bráð hefur hlotið athygli á alþjóblegum ráðstefnum svo og á almennum sýningum. Starfaði sem ráðgjafi fyrir Theatre Projects Consultants 2013-2016 við verkefni á heimsvísu og nú sem sjálfstætt starfandi sviðshönnuður og sviðslistaráðgjafi, búsettur í London. Hefur einnig starfað sem ráðgjafi og verkefnastjóri fyrir ljósadeild breska þjóbleikhússins, Vectorworks UK og fleiri.

Previous
Previous

Eva Björg Harðardóttir

Next
Next

Andri Unnarson